Fundur

fimmtudagur, 29. ágúst 2019 19:00-20:15, Höllin Hafnargötu 16 625 Ólafsfjörður

Fundur verður haldinn á hefðbundnum stað og tíma n.k. fimmtudag 29. ágúst.

Klúbbnefnd hefur umsjón með fundum í ágúst.

Það verða þó ekki flutt erindi, heldur lögð áhersla á að lesa fréttabréf sumarsins og fara yfir starfið framundan.  Eins og á síðasta fundi.

Kvæði kvöldsins;  Gunnlaugur Jón.

k.v. K.Haraldur