Fyrsti fundur eftir sumarleyfi verður á hefðbundnum stað og tíma n.k. fimmtudag 22. ágúst.
Klúbbnefnd hefur umsjón með fundum í ágúst.
Það verða þó ekki flutt erindi, heldur lögð áhersla á að lesa fréttabréf sumarsins og fara yfir starfið framundan.
k.v. K.Haraldur