Íslenska
Enska
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar
Efnisleit
IS
English
Skrá inn
Valmynd
Gefðu í Rótarýsjóðinn
Support
Heim
Starf klúbbsins
Dagatal / Skýrslur
Skilaboð forseta
Fréttabréf
Fréttir
Verkefni
Ýmislegt
Myndasöfn
Klúbburinn
Um okkur
Fundir
Gagnlegir hlekkir
Rotary Klúbbar
Skjöl
Möppur
Allt
Fréttir
Úrslit í golfmóti Rótarý 2025
Rótarýumdæmið á Ísland...
Rótarýumdæmið á ...
Rótarýumdæmið á Íslandi
Úrslit í golfmóti Rótarý 2025
Rótarýumdæmið á Ísland...
Rótarýumdæmið á ...
Rótarýumdæmið á Íslandi
Úrslit í golfmóti Rótarý 2025
Rótarýumdæmið á Ísland...
Rótarýumdæmið á ...
Rótarýumdæmið á Íslandi
Úrslit í golfmóti Rótarý 2025
Rótarýumdæmið á Ísland...
Rótarýumdæmið á ...
Rótarýumdæmið á Íslandi
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar var stofnaður 17. apríl 1955.
Starf hans hefur verið með miklum blóma allar götur síðan og nú um stundir eru skráðir í klúbbinn 29 félagar.
Fundir eru vikulega á Brimnes Hótel á fimmtudögim kl. 19:00.
Þar hittast félagar og snæða góðan mat fyrir formlegan fund.
Dagskrá funda er mjög fastmótuð og hefst á erindi, sem mjög oft eru í höndum gesta sem koma gagngert til fundar til að flytja erindin.
Þá er fréttabréf um helstu atuburði sem hafa átt sér stað í bænum síðast liðna viku.
Siður sem er næstum jafn gamall klúbbnum.
Í lok fundar skiptast félagar á að fara með kvæði kvöldsins og í lokin er sunginn klúnnsöngurinn:
Eldarnir brenna, elfur tímans renna.
Ólgandi lífið hefur margt að bjóða.
Einn lyftir bjargi, annar stýrir penna,
en orðið var fyrsti hreyfimáttur þjóða.
Höfundi lífsins helgum starfið góða.
Klúbburinn hefur á undanförnum áratugum sé um skíðastökkpallinn, sem er einstkakt mannvirki í miðbæ Ólafsfjarðar, auk þess sér klúbburinn um ljósakrossa í kirkjugarðinum og fær þar tekjur í þau fjölmörgu samfeálgsverkefni sem klúbburinn styrkir á rótarýdaginn á hvert.
Klúbburinn verðu 70 ára á næsta ári og er fyrirhugað að minnast þess veglega m.a. með afmælishátíð í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði 3. mai 2025.