Íslenska
Enska
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar
Efnisleit
IS
English
Skrá inn
Valmynd
Gefðu í Rótarýsjóðinn
Hjálp
Heim
Starf klúbbsins
Dagatal / Skýrslur
Skilaboð forseta
Fréttabréf
Fréttir
Verkefni
Ýmislegt
Myndasöfn
Klúbburinn
Um okkur
Fundir
Gagnlegir hlekkir
Rotary Klúbbar
Skjöl
Möppur
Allt
Verkefni
Klúbburinn heldur úti ljósmyndasöfnum við Tjarnarborg ...
TAKA NIÐUR MYNDASÝNINGU VIÐ TJARNARBORG MYNDIR FRÁ SKRIÐUFÖLLUM 1988 TEKNAR AF SVAVAR...
Á Rótarýdaginn veitir klúbburinn ungliðum í skólum og í
Klúbburinn setur ljósakrossa á leiði í kirkjugörðum Ól
Klúbbfélagar eru starfsmenn á mótum Skíðafélags Ólafsfj
Klúbburinn sé um viðhald á skíðastökkpalli sem er í bre
Klúbburinn heldur úti ljósmyndasöfnum við Tjarnarborg ...
TAKA NIÐUR MYNDASÝNINGU VIÐ TJARNARBORG MYNDIR FRÁ SKRIÐUFÖLLUM 1988 TEKNAR AF SVAVAR...
Á Rótarýdaginn veitir klúbburinn ungliðum í skólum og í
Klúbburinn setur ljósakrossa á leiði í kirkjugörðum Ól
Klúbbfélagar eru starfsmenn á mótum Skíðafélags Ólafsfj
Klúbburinn sé um viðhald á skíðastökkpalli sem er í bre
Klúbburinn heldur úti ljósmyndasöfnum við Tjarnarborg ...
TAKA NIÐUR MYNDASÝNINGU VIÐ TJARNARBORG MYNDIR FRÁ SKRIÐUFÖLLUM 1988 TEKNAR AF SVAVAR...
Klúbburinn sé um viðhald á skíðastökkpalli sem er í bre
Klúbburinn setur ljósakrossa á leiði í kirkjugörðum Ól
Klúbbfélagar eru starfsmenn á mótum Skíðafélags Ólafsfj
Á Rótarýdaginn veitir klúbburinn ungliðum í skólum og í
Klúbburinn heldur úti ljósmyndasöfnum við Tjarnarborg ...
TAKA NIÐUR MYNDASÝNINGU VIÐ TJARNARBORG MYNDIR FRÁ SKRIÐUFÖLLUM 1988 TEKNAR AF SVAVAR...
Klúbburinn sé um viðhald á skíðastökkpalli sem er í bre
Klúbburinn setur ljósakrossa á leiði í kirkjugörðum Ól
Klúbbfélagar eru starfsmenn á mótum Skíðafélags Ólafsfj
Á Rótarýdaginn veitir klúbburinn ungliðum í skólum og í
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar var stofnaður 17. apríl 1955.
Starf hans hefur verið með miklum blóma allar götur síðan og nú um stundir eru skráðir í klúbbinn 29 félagar.
Fundir eru vikulega á Brimnes Hótel á fimmtudögim kl. 19:00.
Þar hittast félagar og snæða góðan mat fyrir formlegan fund.
Dagskrá funda er mjög fastmótuð og hefst á erindi, sem mjög oft eru í höndum gesta sem koma gagngert til fundar til að flytja erindin.
Þá er fréttabréf um helstu atuburði sem hafa átt sér stað í bænum síðast liðna viku.
Siður sem er næstum jafn gamall klúbbnum.
Í lok fundar skiptast félagar á að fara með kvæði kvöldsins og í lokin er sunginn klúnnsöngurinn:
Eldarnir brenna, elfur tímans renna.
Ólgandi lífið hefur margt að bjóða.
Einn lyftir bjargi, annar stýrir penna,
en orðið var fyrsti hreyfimáttur þjóða.
Höfundi lífsins helgum starfið góða.
Klúbburinn hefur á undanförnum áratugum sé um skíðastökkpallinn, sem er einstkakt mannvirki í miðbæ Ólafsfjarðar, auk þess sér klúbburinn um ljósakrossa í kirkjugarðinum og fær þar tekjur í þau fjölmörgu samfeálgsverkefni sem klúbburinn styrkir á rótarýdaginn á hvert.
Klúbburinn verðu 70 ára á næsta ári og er fyrirhugað að minnast þess veglega m.a. með afmælishátíð í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði 3. mai 2025.