Vikulegur fundur

fimmtudagur, 5. desember 2019 19:00-20:15, Höllin Hafnargötu 16 625 Ólafsfjörður

17 fundur starfsárs.  Nr. 3.126 frá stofnun.  Haldinn á Höllinni 5. desember.

Í framhaldi af fundinum verður farið í kirkjugarðinn þar sem kveikt verður á ljósakrossum og jólatré klúbbsins.